Að gefnu tilefni er hér samanburður sem stuðst var við, við val á Skotíþróttakonu Íslands 2018 :
Jórunn Harðardóttir:
• 16 sigrar á mótum (þar af 15 í ÓL-greinum)
• 5 Íslandsmet í einstaklingsgreinum (öll í ÓL-greinum)
• Íslandsmeistari í 4 einstaklingsgreinum (þar af í 3 ÓL-greinum)
• Meistaraflokksárangur í 14 mótum (aðeins í ÓL-greinum)
• Bikarmeistari í loftskammbyssu (ÓL-grein)
• Bikarmeistari í loftriffli (ÓL-grein)
• 127.sæti á Heimslistanum í loftskammbyssu
• 93.sæti á Evrópulista í loftskammbyssu
• Keppti 1x á Heimsbikarmóti í München (78.sæti af 122 keppendum, skor 560)
• Keppti 1x á Evrópumeistaramóti í Ungverjalandi (54.sæti af 71 keppanda, skor 554)
• Keppti 1x á Heimsmeistaramóti í Kóreu (97.sæti af 100 keppendum, skor 540)
Bára Einarsdóttir:
• 9 sigrar á mótum (þar af 4 í ÓL-greinum)
• 3 Íslandsmet í einstaklingsgreinum (þar af 2 í ÓL-greinum)
• Meistaraflokksárangur í 3 mótum
• Bikarmeistari í 50m riffli liggjandi
• Keppti 1x á Heimsmeistaramóti í Kóreu (36.sæti af 58 keppendum, skor 616,1)
• Keppti 1x á Grand Prix móti í München (28.sæti af 36 keppendum, skor 613,7)
Helga Jóhannsdóttir:
• 4 sigrar á mótum (öll í ÓL-greinum)
• 2 Íslandsmet í einstaklingsgrein (ÓL-grein)
• Meistaraflokksárangur í 5 mótum (aðeins í ÓL-greinum)
• 2.sæti á LGP á Ítalíu í sínum flokki
• Keppti 1x á LGP á Ítalíu (4.sæti af 9 keppendum, skor 96)
• Keppti 1x á Scandinavian Open (49.sæti af 80 keppendum, skor 100)
• Keppti 1x á Norðurlandamótinu í Osló (7.sæti af 8 keppendum, skor 93)
• Keppti 1x á EM í Austurríki (36.sæti af 37 keppendum, skor 90)
Snjólaug M. Jónsdóttir:
• 5 sigrar á mótum (4 í ÓL-greinum)
• 1 Íslandsmet í einstaklingsgrein (ÓL-grein)
• Íslandsmeistari í 2 einstaklingsgreinum (1 ÓL-grein)
• Bikarmeistari í Skeet
• Keppti 1x á Copenhagen Grand Prix móti í Danmörku (71.sæti af 72 keppendum, skor 74)