Vegna breyttra greina í kvennaflokki hjá Alþjóðaskotsambandinu hefur flokkastöðlum kvenna verið breytt til samræmis. Finna má breytinguna inna á Lög og Reglur hér á síðunni. Í skeet kvenna tekur breytingin gildi á fyrsta móti tímabilsins sem fer fram í Hafnarfirði. Í kúlugreinunum tekur hefst næsta tímabil með nýjum stöðlum í haust.
Flokkastaðall kvenna breytist í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-05-13T10:50:07+00:00May 13th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Flokkastaðall kvenna breytist í dag