Ívar Ragnarsson úr SFK varð Íslandsmeistari í Sport skammbyssu á laugardaginn með 571 stig, Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð annar með 568 stig og Friðrik Goethe úr SFK þriðji með 548 stig. Nánari úrslit á úrslitasíðunni.