Íslandsmeistaramótið í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Kópavogi í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 559 stig, annar varð Jón Þ. Sigurðsson úr SFK með 535 stig og í þriðja sæti Karl Kristinsson úr SR með 517 stig. Nánari úrslit eru svo hérna.
Mynd: SFK