Ákveðið hefur verið að virkja mótaskrá vorsins í innigreinunum en breyta fyrirhuguðum Íslandsmótum í Landsmót. Keppnisfólkið hefur þá góðan tíma til að undirbúa sig en Íslandsmótin verða sett á dagskrá í haust. Nánari dagsetingar verða kynntar tímanlega fyrir þau.
Mótakrá vorsins komin í gang
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-03-07T09:50:55+00:00March 7th, 2021|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Mótakrá vorsins komin í gang