Í ljósi hertra reglna Landlæknis vegna COVID-19 hefur STÍ ákveðið að aflýsa Íslandsmóti í 300 metra riffli sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur 8.ágúst og eins Landsmóti í Skeet sem átti að vera á velli Skotíþróttafélags Suðurlands 8.-9.ágúst.
MÓTUM AFLÝST VEGNA COVID-19
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-07-30T12:27:24+00:00July 30th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on MÓTUM AFLÝST VEGNA COVID-19