Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 540 stig, annar varð Karl Kristinsson úr SR með 526 stig og í þriðja sæti hafnaði Þórður Ívarsson úr SA með 523 stig. Nánar á úrslitasíðunni
Stöðluð skammbyssa í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-02-23T18:43:25+00:00February 23rd, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Stöðluð skammbyssa í dag