Landsmót í Þrístöðu-riffli fór fram í Kópavogi á sunnudaginn. Guðmundur Helgi Christensen úr SR sigraði með 1,112 stig, Theodór Kjartansson úr SK varð annar með 1,010 stig og þriðji varð Valur Richter úr SÍ með 1,008 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 1,089 stig og Guðrún Hafberg úr SFK varð önnur með 955 stig. Nánar á úrslitasíðunni.
Landsmót í Þrístöðu í Kópavogi á sunnudaginn
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-02-11T08:55:49+00:00February 11th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Þrístöðu í Kópavogi á sunnudaginn