Ásgeir Sigurgeirsson var að ljúka keppni í loftskammbyssu á Evrópuleikunum í Minsk í Hvíta Rússlandi. Hann var langt frá sínu besta og hafnaði hann í 32.sæti af 36 keppendum með 565 stig. Nánari úrslit eru hérna.
Keppni í loftskammbyssu á Evrópuleikunum lokið
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-06-23T10:47:58+00:00June 23rd, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Keppni í loftskammbyssu á Evrópuleikunum lokið