Um helgina tóku nokkrir Íslendingar þátt í KFK-OPEN í skeet í Kaupmannahöfn. Má sjá skor og röðun keppenda á þessari slóð.
Þeir sem tóku þátt í mótinu voru Pétur T. Gunnarsson, Þorgeir M. Þorgeirsson, Jakob Þ. Leifsson, Marinó Eggertsson, Daníel Stefánsson, Aðalsteinn Svavarsson, Dagný H. Hinriksdóttir, Helga Jóhannsdóttir og Þórey I. Helgadóttir.