Sigurður Unnar Hauksson var að ljúka keppni á heimsbikarmótinu í S-Kóreu þar sem hann hafnaði í 79.sæti af 84 keppendum. Hann átti slæmt start en tókst að ná áttum í lokin og endaði með 108 stig (22-19-22-22-23). Nánari úrslit eru svo á þessari slóð.
Einn keppandi frá okkur á heimsbikarmótinu í S-Kóreu
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-05-11T07:40:05+00:00May 11th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Einn keppandi frá okkur á heimsbikarmótinu í S-Kóreu