Ásgeir Sigurgeirsson er að keppa á Grand Prix mótinu í Belgrad um helgina í loftskammbyssu. Hann var efstur eftir undankeppnina í dag með 583 stig og endaði í 6.sæti í final.
Ásgeir fyrstur inní final í Belgrad
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-12-20T19:54:54+00:00December 8th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir fyrstur inní final í Belgrad