Íslandsmót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni Norrænt Trap var haldið á velli Skotfélags Akraness um helgina. Til leiks mættu sjö í karlaflokki og ein í kvennaflokki. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Stefán Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar og í kvennaflokki Snjólaug María Wium Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss.
Íslandsmótið í Norrænu Trappi um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-08-26T09:07:13+00:00August 26th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Norrænu Trappi um helgina