Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Völlurinn er rétt fyrir utan Þorlákshöfn.
Landsmót í Skeet um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-04-15T15:22:25+00:00June 23rd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet um helgina