EM í loftbyssugreinunum í Ungverjalandi í gangi núna. Okkar keppendur í góðum gír. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir lentu í 37.sæti af 50 liðum í parakeppninni á Evrópumeistaramótinu í dag. Þau keppa í einstaklingskeppninni á morgun.
Ásgeir og Jórunn í 37.sæti á EM í parakeppni
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-02-24T10:10:09+00:00February 23rd, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir og Jórunn í 37.sæti á EM í parakeppni