Í dag bárust okkur tvær tilkynningar um flutning á keppnisrétti. Helga Jóhannsdóttir og Aðalsteinn Svavarsson sem keppt hafa fyrir Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar (SÍH) undanfarin ár hafa flutt keppnisrétt sinn til Skotíþróttafélags Suðurlands (SFS) í haglabyssugreininni Skeet.
Flutningur á keppnisrétti
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-04-15T15:22:28+00:00December 18th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Flutningur á keppnisrétti