Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
3101, 2018

Skotfimi á Reykjavíkurleikunum á laugardaginn

Fjölmennasta mót í skotfimi sem haldið hefur verið hérlendis, fer fram í Egilshöllinni í Grafarvogi á laugardaginn kemur, 3.febrúar. Skráningar eru 62 talsins í báðar greinarnar, loftskammbyssu og loftriffil. Mótið hefst fyrr en auglýst hafði [...]

2701, 2018

Ásgeir endaði í 9.-15.sæti á móti í dag

Ásgeir Sigurgeirsson kepptí í dag á H&N CUP mótinu í Þýskalandi og hafnaði í 9.-15.sæti með 579 stig einsog í gær en vantaði núna 1 stig til að komast í úrslitin. Annars mjög góður árangur [...]

2601, 2018

Ásgeir komst í úrslit í Þýskalandi

Ásgeir Sigurgeirsson komst í úrslit á einu sterkasta móti ársins í loftskammbyssu, sem haldið er í München í Þýskalandi. Hann endaði þar í 6.sæti en þess má geta að keppendur voru 100 talsins. Skorið í [...]

2001, 2018

Landsmót í Sport skammbyssu í dag

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í Sport skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag. Í einstaklingskeppninni sigraði Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 556 stig, annar varð Eiríkur Ó. Jónsson úr sama félagi með 548 [...]

1601, 2018

Íþróttaráðstefna í tengslum við Reykjavíkurleikana

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir íþróttaráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 25. janúar. Ráðstefnan fer fram í Háskólanum í Reykjavík í stofu V101 og hefst kl. 17. Ráðstefnustjóri verður [...]

1301, 2018

Thomas sigraði í dag

Thomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði í Frjálsri skammbyssu á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem haldið var í Kópavogi í dag, með 524 stig. Í öðru sæti hafnaði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 512 stig [...]

Flokkar

Go to Top