Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
410, 2024

Mótaskrá innigreina komin

Mótaskrá innigreina 2024-25 er hérna en getur breyst aðeins hvað varðar hámarksfjölda keppenda og keppnisgjald. Dagsetningar eru hins vegar ákveðnar og breytast ekki. Mótaskráin var send öllum aðildarfélögum til yfirlestrar og er þetta lokaniðurstaðan.

1409, 2024

Íslandsmótið í riffilkeppninni 300m liggjandi í dag

Það var fámennt en góðmennt á Íslandsmótinu í dag og mætti segja að veðrið hafi leikið við okkur svona miðað við árstímann. Það var hæglætis vindur til að byrja með en svo smá saman bætti [...]

109, 2024

Finnur Steingrímsson varð Íslandsmeistari í Bench Rest skori í dag

Íslandsmeistaramótið í Bench Rest skori fór fram á skotsvæði Skotfélags Akureyrar um helgina. Íslansmeistari varð Finnur Steingrímsson úr SA með 494 stig /6x, Kristbjörn Tryggvason úr SA varð annar með 493 stig /18x og í [...]

3008, 2024

Íslandsmótið í 300m liggjandi verður 14.sept í Höfnum

Íslandsmeistaramótið í riffilkeppninni 300 metrum liggjandi "prone" verður haldið á skotsvæðinu í Höfnum laugardaginn 14.september.

2508, 2024

Íslandsmeistaramótinu í Skeet lokið

Ólympíufarinn Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands jafnaði í dag, á Íslandsmeistaramótinu á Akureyri, eigið Íslandsmet í haglabyssugreininni Skeet, 122 stig af 125 mögulegum. Skotserían var glæsileg, 25-24-24-24-25. Í úrslitunum í karlaflokki varð Hákon svo [...]

2308, 2024

Íslandsmótið í Bench Rest skori verður á Akureyri

Þar sem ekki hefur fengist undanþága til að halda Íslandsmótið í Bench Rest skori á Álfsnesi í Reykjavík, hefur Skotfélag Akureyrar tekið að sér að halda mótið á áður auglýstum tíma 31.ágúst og 1.september. Skráningar [...]

1908, 2024

Íslandsmeistaramót í BR50 á Akureyri um helgina

Um helgina fór fram á Akureyri Íslandsmeistaramót í BR50 riffilkeppninni, þar sem skotið er með cal.22 rifflum af borði. Talsverður vindur var báða dagana og því engin toppskor, heilt yfir. Í Sporter flokki sigraði Kristján [...]

1308, 2024

Landsmót í Skeet á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram á Akranesi um helgina. Arnór Logi Uzureau úr SÍH sigraði með 53/115 stig, Pétur T. Gunnarsson úr SR varð annar með 51/111 stig og í þriðja sæti varð [...]

1208, 2024

Íslandsmótið í Norrænu Trappi á Blönduósi um helgina

Íslandsmótið í Norrænu Trappi fór fram nú um helgina í blíðskaparveðri. Keppendur frá 4 skotfélögum mættu til leiks. Skotnar vorðu 3 umferðir á laugardegi og 3 auk úrslita á sunnudegi. Eftir fyrri keppnisdag skildu örfáar [...]

1108, 2024

Kristbjörn Tryggvason Íslandsmeistari í Bench Rest

Þá er Íslandsmeistaramóti í grúppum 2024 lokið og uppi stendur Kristbjörn Tryggvason úr SA sem sigurvegari í samanlögðu. Gylfi Sigurðsson úr SKH varð annar og Finnur Steingrímsson SA þriðji. Mótið var fámennt en það mættu [...]

Flokkar

Go to Top