Íslandsmótið í riffilkeppninni 300m liggjandi í dag
Það var fámennt en góðmennt á Íslandsmótinu í dag og mætti segja að veðrið hafi leikið við okkur svona miðað við árstímann. Það var hæglætis vindur til að byrja með en svo smá saman bætti [...]
Finnur Steingrímsson varð Íslandsmeistari í Bench Rest skori í dag
Íslandsmeistaramótið í Bench Rest skori fór fram á skotsvæði Skotfélags Akureyrar um helgina. Íslansmeistari varð Finnur Steingrímsson úr SA með 494 stig /6x, Kristbjörn Tryggvason úr SA varð annar með 493 stig /18x og í [...]
Íslandsmótið í 300m liggjandi verður 14.sept í Höfnum
Íslandsmeistaramótið í riffilkeppninni 300 metrum liggjandi "prone" verður haldið á skotsvæðinu í Höfnum laugardaginn 14.september.
Íslandsmeistaramótinu í Skeet lokið
Ólympíufarinn Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands jafnaði í dag, á Íslandsmeistaramótinu á Akureyri, eigið Íslandsmet í haglabyssugreininni Skeet, 122 stig af 125 mögulegum. Skotserían var glæsileg, 25-24-24-24-25. Í úrslitunum í karlaflokki varð Hákon svo [...]
Íslandsmótið í Bench Rest skori verður á Akureyri
Þar sem ekki hefur fengist undanþága til að halda Íslandsmótið í Bench Rest skori á Álfsnesi í Reykjavík, hefur Skotfélag Akureyrar tekið að sér að halda mótið á áður auglýstum tíma 31.ágúst og 1.september. Skráningar [...]
Íslandsmeistaramót í BR50 á Akureyri um helgina
Um helgina fór fram á Akureyri Íslandsmeistaramót í BR50 riffilkeppninni, þar sem skotið er með cal.22 rifflum af borði. Talsverður vindur var báða dagana og því engin toppskor, heilt yfir. Í Sporter flokki sigraði Kristján [...]
Landsmót í Skeet á Akranesi
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram á Akranesi um helgina. Arnór Logi Uzureau úr SÍH sigraði með 53/115 stig, Pétur T. Gunnarsson úr SR varð annar með 51/111 stig og í þriðja sæti varð [...]
Íslandsmótið í Norrænu Trappi á Blönduósi um helgina
Íslandsmótið í Norrænu Trappi fór fram nú um helgina í blíðskaparveðri. Keppendur frá 4 skotfélögum mættu til leiks. Skotnar vorðu 3 umferðir á laugardegi og 3 auk úrslita á sunnudegi. Eftir fyrri keppnisdag skildu örfáar [...]
Kristbjörn Tryggvason Íslandsmeistari í Bench Rest
Þá er Íslandsmeistaramóti í grúppum 2024 lokið og uppi stendur Kristbjörn Tryggvason úr SA sem sigurvegari í samanlögðu. Gylfi Sigurðsson úr SKH varð annar og Finnur Steingrímsson SA þriðji. Mótið var fámennt en það mættu [...]
Jóhannes Frank í 14.sæti á EM í Bench Rest
Jóhannes Frank Jóhannesson tók þátt í Evrópumótinu í 100 og 200 metra Benchrest skotfimi, sem fram fór í Finnlandi. Hann endaði að lokum í 14. sæti í samanlögðu léttum og þungum riffli. Um var að [...]















