Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1201, 2019

Landsmót í Sportskammbyssu í dag

Landsmót STÍ í Sport skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði með 553 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 551 stig og þriði Karl Kristinsson [...]

501, 2019

Landsmót í loftbyssugreinum í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum fór fram í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag. Í loftskammbyssu unglinga hlaut gullið Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 467 stig. Í kvennakeppninni sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 536 [...]

301, 2019

Vegna vals á Skotíþróttakonu ársins

Að gefnu tilefni er hér samanburður sem stuðst var við, við val á Skotíþróttakonu Íslands 2018 : Jórunn Harðardóttir: • 16 sigrar á mótum (þar af 15 í ÓL-greinum) • 5 Íslandsmet í einstaklingsgreinum (öll [...]

3012, 2018

Skotíþróttamenn ársins 2018

Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2018 : Skotíþróttakarl Ársins er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Ásgeir vann öll mót sem hann tók þátt í hérlendis en keppti auk þess víða erlendis. Hann [...]

1612, 2018

Jórunn setti Íslandsmet í dag

Á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands í Þrístöðu-riffli á 50 metra færi, sem fram fór í Egilshöllinni í dag setti Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur nýtt Íslandsmet í kvennaflokki með 1,095 stig, í öðru sæti varð Bára [...]

1512, 2018

Landsmót í 50 metra liggjandi riffli í Egilshöll í dag

Landsmót STÍ í 50m liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 614,4 stig, önnur varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 609,7 stig og í [...]

Flokkar

Go to Top