Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2107, 2019

Landsmóti í Skeet á Akranesi lokið

Á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina, setti Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands nýtt Íslandsmet 101 stig. Hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki [...]

2007, 2019

Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag

Íslandsmót STÍ í 300m liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði m eð 571 stig, annar varð Theódóir Kjartansson úr SK með 567 stig og í þriðja [...]

807, 2019

HM lokið í Lonato

Heimsmeistaramótinu í haglabyssu er nú lokið. Mótið fór fram í Lonato á Ítalíu. Íslenska liðið hafnaði í 26.sæti af 32 liðum með 331 stig í SKEET. Í einstaklingskeppninni varð Sigurður Unnar Hauksson í 53.sæti með [...]

507, 2019

Heimsmeistaramótið í haglabyssu á Ítalíu

Heimsmeistaramótið í haglabyssu fer fram í Lonato á Ítalíu þessa dagana. Við eigum þar 3 keppendur í SKEET, Hákon Þór Svavarsson, Sigurð Unnar Hauksson og Guðlaug Braga Magnússon. Þeir keppa í dag og á morgun. [...]

507, 2019

SÍH Open í haglabyssu um helgina

Hið árlega SÍH Open í haglabyssugreinunum Skeet og Norrænt Trap fer fram um helgina á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar. Hægt er að fylgjast með á heimasíðu þeirra hérna.

207, 2019

Landsmót í skeet á Blönduósi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet, var haldið á Blönduósi um helgina. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands, önnur varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og í þriðja sæti María R. Arnfinnsdóttir úr [...]

Flokkar

Go to Top