Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
912, 2017

Guðmundur Kr. Gíslason hlaut gullmerki ÍBR í dag

Okkar ágæti Framkvæmdastjóri og gjaldkeri Guðmundur Kr. Gíslason hlaut í dag Gullmerki ÍBR fyrir sitt framlag til íþrótta sem stjórnarmaður Skotfélags Reykjavíkur og tengiliður við bandalagið síðustu áratugina. Ingvar Sverrisson formaður ÍBR heiðraði Guðmund í [...]

912, 2017

Íslandsmet hjá Báru

Á landsmóti STÍ í 60sk liggjandi riffli sem fram fór í Egilshöllinni í dag setti Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs nýtt Íslandsmet, 617,3 stig. Í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 610,0 [...]

612, 2017

Afmælisfagnaður Skotfélags Reykjavíkur 150 ára

Skotfélag Reykjavíkur bíður til 150 ára afmælisveislu laugardaginn 9. desember milli 13 og 15 í aðstöðu félagsins í kjallara Egilshallar, Grafarvogi. Boðið verður upp á kaffi og með því en á sama tíma verður í [...]

2711, 2017

Formannafundur STÍ á laugardaginn

Stjórn STÍ boðar til formannafundar laugardaginn 2.desember n.k. Fundarstaður er Íþróttamiðstöðin í Laugardal. Fundur hefst kl.11:00 samkvæmt neðangreindri dagskrá. Vinsamlegast staðfestið með tölvupósti á sti@sti.is hverjir munu mæta fyrir hönd þíns félags. Kl.11:00    Setning Kl.11:05    Mótaskýrslur: [...]

2711, 2017

Bára og Valur sigruðu á Ísafirði í dag

Á landsmóti STÍ í Þrístöðu-riffli á 50 metra færi, sem fram fór á Ísafirði í dag, sigraði Bára Einarsdóttir úr SFK í kvennaflokki með 512 stig og Guðrún Hafberg úr SFK varð önnur með 474 [...]

2511, 2017

Jón Þór sigraði á Ísafirði

Á landsmóti STÍ í 50 metra riffli sem haldið var á Ísafirði í dag, sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 620,9 stig, annar varð Valur Ricther úr SÍ með 607,6 stig og þriðji varð [...]

2411, 2017

Líney Rut kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC)

Rétt í þessu var Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC), fyrst Íslendinga. Líney Rut var kjörin í stjórnina til næstu fjögurra ára. Stjórnin telur 16 manns í heildina; forseta, varaforseta, [...]

1911, 2017

Íslandsmet á Opna Kópavogsmótinu í loftriffli og loftskammbyssu

OPNU KÓPAVOGSMÓTIN Í LOFTRIFFLI OG LOFTSKAMMBYSSU. Maður mótsins var Magnús G. Jensson úr Skotdeild Keflavíkur sem keppti í loftriffli en hann setti nýtt Íslandsmet í unglingaflokki, 557,7 stig. Glæsilegt hjá honum. Í stúlknaflokki sigraði Sigríður [...]

1711, 2017

Afrekshópur í haglagreinum

Stjórn STÍ hefur valið íþróttafólk í afrekshóp haglagreina, fyrir tímabilið 2018. Einnig hefur sambandið ráðið Nikolaos Mavrommatis til að sjá um æfingar hópsins og til að vera ráðgefandi í afreksmálum haglagreina. Fyrsta verkefni Nikolaos verður [...]

1511, 2017

Formannafundur STÍ laugardaginn 2.desember 2017

Formannafundur STÍ verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 2.desember n.k. Hann hefst kl.11:00 og stendur til 14:00. Dagskrá fundarins verður send aðildarfélögum innan skamms.

Flokkar

Go to Top