Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
206, 2024

Landsmót í Norrænu trappi á Blönduósi

Landsmót STÍ í Norrænu trappi var haldið á Skotíþróttasvæði Markviss á Blönduósi.13 keppendur skráðir til leiks frá 5 íþróttafélögum. Veður var þokkalegt, lognið var að flýta sér mismikið yfir helgina og stöku skúrir. En keppendur [...]

106, 2024

Landsmót í Skeet í dag í Hafnarfirði

Landsmót STÍ í skeet fór fram í Hafnarfirði í dag. Arnór L. Uzureau úr SÍH sigraði með 118 stig, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar með 116 stig og í þriðja sæti Guðlaugur Bragi [...]

3005, 2024

Jón Þór vann silfrið á Evrópumeistaramótinu í dag

Jón Þór Sigurðsson riffilskytta keppir í dag á Evrópumeistaramótinu í Osijek í Króatíu í 50 metrum (prone). Hægt er að fylgjast með skorinu í beinni hérna. UPPFÆRT: Jón vann til silfurverðlauna rétt í þessu með [...]

2705, 2024

Skotþing 2024 Framboð til stjórnar

Frestur til að bjóða sig fram til setu í stjórn STÍ er nú runnin út og bárust framboð frá eftirtöldum innan frests : Um tvö sæti í aðalstjórn til 2ja ára : Guðmundur Kr. Gíslason [...]

2505, 2024

Landsmót í Skeet flutt í Hafnarfjörð 1.-2.júní

Þar sem Skotfélag Reykjavíkur hefur ekki fengið svæðið sitt opnað hefur Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar boðist til að halda Landsmótið í Skeet viku fyrr en áætlað var eða um næstu helgi 1.-2.júní !! Skráningar þurfa að berast [...]

2405, 2024

Keppni lokið á EM í Króatíu

Þá er keppni í skeet lokið á Evrópumeistaramótinu í Osijek í Króatíu. Hákon Þ. Svavarsson endaði í 71.sæti með 112 stig (20-24-23-23-22), Arnor L. Uzureau í 73.sæti með 111 stig (24-21-20-23-23) og Jakob Þ. Leifsson [...]

Flokkar

Go to Top