Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1002, 2024

Heimsbikarmótið í Marokkó hófst í dag

Við eigum þrjá keppendur í haglabyssugreininni Skeet á heimsbikarmótinu í Marokkó sem hófst í morgun. Í dag skjóta þeir á 75 leirskífur og 50 á morgun. Þá fara 6 efstu í úrslit "Final". Skorin hjá [...]

502, 2024

Þrefaldur Ólympíumeistari að þjálfa ungan íslenskan skotmann

Vincent Hancock, sem hefur í þrígang hampað gullverðlaunum á Ólympíuleikum í haglabyssugreininni Skeet, tók á móti ungum efnilegum íslenskum skotmanni, Arnóri Loga Uzureau, í æfingaprógram á heimavelli sínum í Fort Worth í Texas í nokkra [...]

402, 2024

Ívar sigraði í Grófri skammbyssu

Á Landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu á 25m færi, sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK með 552 stig, Friðrik Goethe úr SFK varð annar með 534 stig ó þriðji varð Karl Kristinsson úr SR með 522 [...]

302, 2024

Friðrik sigraði í Sportskammbyssu í dag

Landsmót STÍ í Sport skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Friðrik Goethe úr SFK sigraði með 553 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 552 stig og í þriðja sæti hafnaði Jón Þór [...]

2801, 2024

Jón Þór sigraði á móti í Danmörku

Jón Þór Sigurðsson keppti á sterku móti í Árósum í Danmörku í dag. Hann bætti eigið Íslandsmet með glæsilegu skori, 628,5 stig og vann gullið.

2801, 2024

Jórunn sigraði í loftriffli á RIG-leikunum

Loftriffilkeppnin á Reykjavíkurleikunum fór fram í Egilshöölinni í dag. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jórunn Harðardóttir með 235,9 stig (594,3), í öðru sæti varð Íris Eva Einarsdóttir með 231,3 stig (579,5) og í þriðja sæti [...]

Flokkar

Go to Top