Stjórnarfundir

Stjórnarfundur 10.03.2025

Stjórnarfundur STÍ 10.3.20 Mætt eru Halldór, Magnús, Heiða Lára, Ómar Örn, Sigurður Ingi og Guðmundur Kr.   Dagskrá:   Skotþing. Skotþing 26. Apríl. Búið að fá ÍSÍ til að skoða samþykktir sambandsins sem sáu ekki annmarka. Engar nauðsynlegar breytingar sjáanlegar. Farið yfir nefndir og athugað með áhuga á nefndarstörfum. Bréf v. bench rest. Bréf móttekið [...]

By |2025-05-15T23:02:48+00:00March 10th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 10.03.2025

Stjórnarfundur 10.01.2025

Stjórnarfundur STÍ 10.01.2025   Mætt eru Guðmundur, Halldór, Jórunn, Aðalheiður, Ómar Örn, Sigurður Ingi og Magnús Ragnarsson Mótaskrá. Athugasemdir við mótaskrá hagalagreina en STÍ óskaði eftir 4 landsmótum og 1 Íslandsmóti en núna eru 5 landsmót og verður það leiðrétt. Umfram mót verða opin mót og opin innanlandsmót. Vantar fleiri mót í Benchrest. Komin inn [...]

By |2025-05-15T23:04:34+00:00January 10th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 10.01.2025

Stjórnarfundur 06.12.2024

Stjórnarfundur STÍ 06.12.2024 Mætt eru: Magnús Ragnarsson, Jórunn Harðardóttir, Halldór Axelsson, Guðmundur Kr. Gíslason, Sigurður Ingi Jónsson, Aðalheiður Lára og Ómar Örn Fundur hefst kl. 12:00 Dagskrá:   Aðalfundur ISSF. Sjá skýrslu formanns Dómsmálaráðuneyti, reglugerðir. Eftir ítrekaðar tilraunir til að komast að hjá Dómsmálaráðuneytinu en núna væri það talið afar ólíklegt vegan stjórnarskipta. Hefur STÍ [...]

By |2025-05-15T23:08:02+00:00December 6th, 2024|Comments Off on Stjórnarfundur 06.12.2024
Go to Top