Stjórnarfundur STÍ 10.3.20
Mætt eru Halldór, Magnús, Heiða Lára, Ómar Örn, Sigurður Ingi og Guðmundur Kr.
Dagskrá:
- Skotþing.
- Skotþing 26. Apríl. Búið að fá ÍSÍ til að skoða samþykktir sambandsins sem sáu ekki annmarka. Engar nauðsynlegar breytingar sjáanlegar.
- Farið yfir nefndir og athugað með áhuga á nefndarstörfum.
- Bréf v. bench rest.
Bréf móttekið varðandi fjárhagsmál og mismunun milli skotgreina. STÍ mun skoða þessi mál hvort að um mismunun milli greina og bera saman milli sérsambanda
- Afreksmál.
- Rætt um afreksmál. Til stendur að stofna Íþróttaakademía hjá ÍSÍ
- Önnur mál.