Stjórnarfundur STÍ 10.3.20

Mætt eru Halldór, Magnús, Heiða Lára, Ómar Örn, Sigurður Ingi og Guðmundur Kr.

 

Dagskrá:

 

  1. Skotþing.
    1. Skotþing 26. Apríl. Búið að fá ÍSÍ til að skoða samþykktir sambandsins sem sáu ekki annmarka. Engar nauðsynlegar breytingar sjáanlegar.
    2. Farið yfir nefndir og athugað með áhuga á nefndarstörfum.
  2. Bréf v. bench rest.

Bréf móttekið varðandi fjárhagsmál og mismunun milli skotgreina. STÍ mun skoða      þessi mál hvort að um mismunun milli greina og bera saman milli sérsambanda

  1. Afreksmál.
    1. Rætt um afreksmál. Til stendur að stofna Íþróttaakademía hjá ÍSÍ
  2. Önnur mál.