Stjórnarfundur STÍ 10.01.2025

 

Mætt eru Guðmundur, Halldór, Jórunn, Aðalheiður, Ómar Örn, Sigurður Ingi og Magnús Ragnarsson

    1. Mótaskrá. Athugasemdir við mótaskrá hagalagreina en STÍ óskaði eftir 4 landsmótum og 1 Íslandsmóti en núna eru 5 landsmót og verður það leiðrétt. Umfram mót verða opin mót og opin innanlandsmót.
    2. Vantar fleiri mót í Benchrest. Komin inn boð í mót frá einu félagi. Rætt um mál þar sem fleiri sækja um að taka þátt í móti en pláss er fyrir og hvernig skuli velja á þannig mót, stjórn fer yfir og leggur til drög að reglum á þarnæsta fundi.
  1. Farið yfir erlend mót og þátttakendur á erlend mót.
    1. Formaður hefur óskað eftir fundi með afreksstjóri ÍSÍ
  2. Önnur mál
    1. Rætt um lög félaga og lagaumhverfi héraðssambanda. Víða er misbrestur á, bæði hjá héraðssamböndum og félögum.