Mót og úrslit

SÍH Open var haldið um helgina

SÍH Open fór fram daga 30.júní- 1.júlí 2018. Í Norrænu Trappi mættu þrír keppendur til leiks og sigraði Timo Salsola, Ólafur V. Ólafsson varð annar og Alvar Salsola hafnaði í þriðja sæti. Í Skeet var keppt í A og B flokki og sigraði Pétur T. Gunnarsson í A-flokki, Sámal Debes varð annar og Guðmann Jónasson [...]

By |2018-07-06T07:56:48+00:00July 3rd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on SÍH Open var haldið um helgina

Íslandsmet hjá Helgu á Landsmóti STÍ í dag

Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 53 stig (113) annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 51 stig (116), og í þriðja sæti varð Jakob Þór Leifsson frá Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar með 41 stig (100). Í liðakeppni karla [...]

By |2018-06-26T07:57:25+00:00June 24th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Helgu á Landsmóti STÍ í dag

Gunnar og Ingibjörg Íslandsmeistarar í Compak Sporting 2018

Gunnar Gunnarsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki í Compak Sporting í dag með 92 stig. Í öðru sæti varð Þórir Guðnason með 90 stig eftir bráðabana við Aron Kr. Jónsson sem var með sama stigafjölda. Þeir kepptu allir fyrir Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki varð Ingibjörg A. Bergþórsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistari með 74 stig, önnur varð [...]

By |2018-06-10T21:04:40+00:00June 10th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Gunnar og Ingibjörg Íslandsmeistarar í Compak Sporting 2018

Snjólaug með nýtt Íslandsmet á Blönduósi

Landsmót STÍ í skeet fór fram á velli Skotfélagsins Markviss á Blönduósi laugardaginn 2.júní. Sigurvegari í karlaflokki var Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 106 stig, annar varð Guðmann Jónasson úr MAV með 92 stig og í þriðja sæti Ómar Örn Jónsson úr SA með 89 stig. Í kvennaflokki sigraði Snjólaug María Jónsdóttir úr MAV [...]

By |2018-06-03T22:01:42+00:00June 2nd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Snjólaug með nýtt Íslandsmet á Blönduósi

Fyrstu haglabyssumót tímabilsins í Hafnarfirði í dag

Tvö Landsmót STÍ fóru fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 52 stig (109), annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 44 stig (105) og í þriðja sæti varð Guðlaugur Bragi Magnússon frá Skotfélagi Akureyrar með 32 stig (105). Í liðakeppni [...]

By |2018-05-13T20:31:25+00:00May 13th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrstu haglabyssumót tímabilsins í Hafnarfirði í dag

Ásgeir Íslandsmeistari í dag

Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 549 stig, í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 512 stig og í þriðja sæti Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi  Kópavogs með 482 stig. A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varð Íslandsmeistari liða með 1,502 stig en sveitina [...]

By |2018-05-13T14:55:01+00:00May 13th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir Íslandsmeistari í dag
Go to Top