Akureyrarmeistaramótið í Bench Rest HV var haldið á velli Skotfélags Akureyrar um helgina. Kristbjörn Tryggvason úr SA sigraði með 500/17x stig, Hjalti Stefánsson úr SKAUST varð annar með 496/18x stig og Ingvar Í. Kristinsson úr SKAUST varð þriðji með 493/18 stig. Nánar á úrslitasíðunni
Kristbjörn Akureyrarmeistari í Bench Rest
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-09-27T09:20:20+00:00September 27th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Kristbjörn Akureyrarmeistari í Bench Rest