Fyrsta Landsmót sumarsins í fór fram í dag. Keppt var í Norrænu Trappi á Blönduósi. Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði, Jóhann Halldórsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð annar og í þriðja sæti Lúther Ólason úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki mætti einn keppandi Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss og eins í unglingaflokki, Felix Jónsson úr Skotfélagi Reykjavíkur, sem jafnframt setti nýtt Íslandsmet Unglinga, 71 stig. Úrslit hérna.
Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-06-07T16:43:02+00:00June 6th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag