Jón Þór Sigurðsson keppti í 300 metra riffilkeppninni á HM í S-Kóreu í nótt og hafnaði hann í 20.sæti í sínum riðli en komst ekki áfram í aðalkeppnina. Skorið hjá honum var 568 stig og 15x (98-94-97-94-94-91). Skoða má úrslitin nánar hérna.
Jón Þór keppti á HM í Kóreu í nótt
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-09-09T07:45:11+00:00September 9th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór keppti á HM í Kóreu í nótt