Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur keppti á 17.Mastersmótinu í riffli sem fram fór í Árósum í Danmörku um helgina. Hann setti nýtt Íslandsmet í final í Þrístöðuriffli 391,0 stig.
Íslandsmet í Þrístöðuriffli hjá Guðmundi Helga Christensen
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-06-24T21:38:31+00:00June 24th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet í Þrístöðuriffli hjá Guðmundi Helga Christensen