Helga Jóhannsdóttir bætti Íslandsmetið í Skeet kvenna á Opna Skandinavíska mótinu í Danmörku í dag en hún náði 100 stigum (23 20 20 17 20)
Helga Jóhannsdóttir bætti Íslandsmetið í Danmörku
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-06-04T07:40:25+00:00June 3rd, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Helga Jóhannsdóttir bætti Íslandsmetið í Danmörku