Jón Þór Sigurðsson var að sigra fyrri riðilinn í 300m prone riffli í Kaíró á frábæru skori 598 og 32 x-tíur. Úrslitin fara svo fram í fyrramálið kl. 07:15 að íslenskum tíma.