Islandsmótinu i gruppuskotfimi 100 – 200 m sem haldið var á Húsavik, þessa helgi er lokið. Íslandsmeistari árið 2025 var Jóhannes Frank Jóhanneson frá Skotfélagi Keflavíkur. Skotfelag Husavikur óskar Jóhannesi til hamingju með titilinn. Þá vill skotfelagið þakka öllum keppendum fyrir drengilega keppni. Starfsmenn á mótinu stóðu sig óaðfinnnlega, og kann Skotfélag Húsavikur þeim miklar þakkir. Það er ekki sjálfgefið að hafa starfsmenn sem geta látið svona mót ganga hnökralaust, en það gekk allt eins og í sögu, báða dagana. Nánari úrslit á úrslitasíðunni og hérna eru myndir frá mótinu.
Jóhannes Frank Íslandsmeistari á Húsavík um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2025-07-01T09:37:17+00:00July 1st, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Jóhannes Frank Íslandsmeistari á Húsavík um helgina