Nokkur orð um Norðurlandamótið í riffilgreininni Bench rest, sem haldið var á velli Skotf. Húsavikur, nýliðna helgi.
11 manns mættu á mótið, þar af tveir keppendur frá Sviþjóð, og einn frá Finnlandi- fyrrum heinsmeistari í þessari grein skotfimi. Það voru þvi engir aukvisar sem nættu til keppni á Husavík.
Til að unnt se að halda mót sem þetta, þarf að hyggja að mörgu. Smíða þurfti, og setja þurfti upp tæki á riffilbraut sem við áttum ekki. Þau voru einfaldkega smiðuð af félagsmönnum, eftir upplysingum frá öððrrun skotfélögum. Við þurftum aðstöðu fyrir skytturnar til að þrífa byssurnar. Farið var með 40 ft gám uppeftir, og hann fylltur af borðum, svo hægt væri að þrífa byssurnar. Mótið tókst i alla staði mjög vel.
Allt mótahald gekk samkv. áætlun. Skotfélag Husavikur hefur a að skipa góðum hópi manna sem getur séð um hvaða mót sem er. Það er alls ekki sjálfgefið að alltaf sé hægt að hafa fólk sem tilbuið er að taka að sér slika vinnu – yfirleitt í sjálfboðastarfi. Skotfélagið getur státað af þvi að hafa slikt fólk i sínum röðum, og án slíkra, væri ógerlegt að halda mót sem þetta, hnökralaust. Nánar á úrslitasíðu STÍ