Íslandsmótið í Grófri skammbyssu fór fram í Kópavogi á sunnudaginn. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 570 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 557 stig og þriðji Friðrik Goethe úr SFK með 553 stig. Nánar á úrslitasíðunni.
Íslandsmótið í Grófri skammbyssu á sunnudaginn
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-10-27T10:36:51+00:00October 25th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Grófri skammbyssu á sunnudaginn