Stjórn STÍ hefur ákveðið að Íslandsmótin í Skeet og Norrænu Trappi verða haldin að óbreyttu. Önnur STÍ mót á dagskrá verða einnig haldin. Mótshaldarar þurfa að huga að sóttvörnum og passa fjarlægðarmörk.
Íslandsmót í Skeet og Norrænu Trappi verða haldin
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-08-07T12:30:40+00:00August 7th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Skeet og Norrænu Trappi verða haldin