Heimsmeistaramótið í haglabyssu fer fram í Lonato á Ítalíu þessa dagana. Við eigum þar 3 keppendur í SKEET, Hákon Þór Svavarsson, Sigurð Unnar Hauksson og Guðlaug Braga Magnússon. Þeir keppa í dag og á morgun. Hægt er að sjá gang mála á heimasíðu keppninnar hérna
Heimsmeistaramótið í haglabyssu á Ítalíu
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-07-05T11:46:53+00:00July 5th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsmeistaramótið í haglabyssu á Ítalíu