Ásgeir Sigurgeirsson lauk keppni í loftskammbyssu á HM í Kóreu í 25. sæti af 117 keppendum. Hann lenti í smá basli í byrjun en sýndi mikinn karakter og kláraði á fínu skori 577 með 17 innri tíum (94-95-95-96-98-99)
Ásgeir lauk keppni á HM með 577 stig
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-09-06T10:26:11+00:00September 6th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir lauk keppni á HM með 577 stig