Bára Einarsdóttir var að ljúka keppni á HM í Kóreu í 50 metra liggjandi riffli og hafnaði hún í 36.sæti í aðalkeppninni með 616,1 stig (102,3-103,0-101,7-102,3-103,5-103,3) Íslandsmet hennar, sem hún setti í vor, er 617,8 stig, þannig að hún var nálægt sínu besta.
Bára í hörkuformi á HM
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-09-05T07:37:12+00:00September 5th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Bára í hörkuformi á HM