Heimsbikarmótinu á Möltu er nú lokið í skeet. Stefán G. Örlygsson varð í 64.sæti og Hákon Þ.Svavarsson í 65.sæti báðir með 107 stig og Sigurður U. Hauksson varð í 79.sæti með 105 stig. Alls voru keppendur 101.
Heimsbikarmótinu á Möltu lokið hjá okkar mönnum
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-06-10T21:26:42+00:00June 10th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótinu á Möltu lokið hjá okkar mönnum