Heimsbikarmótið í Fort Benning í Bandaríkjunum hófst í dag. Ásgeir Sigurgeirsson keppir þar í loftskammbyssu á morgun, miðvikudag, í loftskammbyssu. Hann byrjar keppni kl.17:00 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með á þessari slóð.
Heimsbikarmótið í Fort Benning í USA hófst í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-05-08T19:37:58+00:00May 8th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótið í Fort Benning í USA hófst í dag