Um næstu helgi verða haldin fjögur mót á höfuðborgarsvæðinu. Á laugardaginn er Christensenmótið í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni og síðan er Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu á sunnudaginn á sama stað. Á völlum Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum, verður keppt í haglabyssugreinunum Skeet og Nordísku Trappi bæði laugardag og sunnudag.
Fjöldi móta um næstu helgi
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-05-08T19:48:45+00:00May 8th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Fjöldi móta um næstu helgi