Íslandsmótið í Grófri skammbyssu fór fram í Kópavogi í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 548 stig, annar varð Ólafur Egilsson úr SFK með 521 stig og í þriðja sæti Eiríkur Ó. Jónsson úr SFK með 520 stig. Í liðakeppninni varð A-sveit Skotíþróttafélags Kópavogs (SFK) Íslandsmeistari með 1,555 stig, í öðru sæti sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,469 stig og í þriðja sæti B-sveit Skotíþróttafélags Kópavogs með 1,406 stig. Eins var keppt um Íslandsmeistaratitla í hverjum getuflokki og má sjá nánari úrslit á úrslitasíðunni.
Íslandsmótið í Grófri skammbyssu í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-04-14T20:27:05+00:00April 14th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Grófri skammbyssu í dag