Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
401, 2025

Skotíþróttafólk Ársins 2025 hjá STÍ

Í karlaflokki  Hákon Þór Svavarsson (46 ára) úr Skotíþróttafélagi Suðurlands Hákon keppti á Ólympíuleikunum í París og varð þar í 23.sæti í haglabyssugreininni „SKEET“. Hákon keppti á fjölda erlendra móta á árinu með góðum árangri. [...]

812, 2024

Úlfar bætti Íslandsmet aftur í dag

Landsmót STÍ í 50m þrístöðu riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti 501 stig, hans annað Íslandsmet þessa helgina ! Í opnum flokki [...]

712, 2024

Íslandsmet hjá Úlfari í dag

Landsmót STÍ í 50m liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti unglinga 585,9 stig (17x). Silfrið hlaut Karen Rós Valsdóttir úr Skotíþróttafélagi [...]

212, 2024

Landsmót í loftbyssugreinunum í Keflavík

Skotdeild Keflavíkur hélt Landsmót STÍ á laugardaginn. Keppt var í Loftskammbyssu og Loftriffli. Ítarleg frétt Skotdeildarinnar er hér birt óbreytt og eins er skorblaðið komið á úrslitasíðu STÍ : Landsmót STÍ í loftgreinum var haldið [...]

2411, 2024

Ívar sigraði í Sport skammbyssu í dag

Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði í Sport skammbyssu á Landsmóti STÍ sem haldið var í Kópavogi í dag. Karl Kristinsson úr SR varð annar og Engilbert Runólfsson úr SR í þriðja sæti. Nánar á úrslitasíðu [...]

2311, 2024

Jón Þór sigraði í Staðlaðri skammbyssu

Landsmót STÍ í Staðlaðri Skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 559 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 540 stig og í þriðja sæti hafnaði Kolbeinn [...]

Flokkar

Go to Top