Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1510, 2024

Loftbyssukeppnin Intershoot í Hollandi 29.jan-1.feb 2025

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Intershoot loftbyssukeppnina sem fram fer árlega í Haag í Hollandi. Slóð á öll gögn er hérna. Keppendur fylla út öll skjöl, ganga frá gistingu og flugi en [...]

410, 2024

Mótaskrá innigreina komin

Mótaskrá innigreina 2024-25 er hérna en getur breyst aðeins hvað varðar hámarksfjölda keppenda og keppnisgjald. Dagsetningar eru hins vegar ákveðnar og breytast ekki. Mótaskráin var send öllum aðildarfélögum til yfirlestrar og er þetta lokaniðurstaðan.

1409, 2024

Íslandsmótið í riffilkeppninni 300m liggjandi í dag

Það var fámennt en góðmennt á Íslandsmótinu í dag og mætti segja að veðrið hafi leikið við okkur svona miðað við árstímann. Það var hæglætis vindur til að byrja með en svo smá saman bætti [...]

109, 2024

Finnur Steingrímsson varð Íslandsmeistari í Bench Rest skori í dag

Íslandsmeistaramótið í Bench Rest skori fór fram á skotsvæði Skotfélags Akureyrar um helgina. Íslansmeistari varð Finnur Steingrímsson úr SA með 494 stig /6x, Kristbjörn Tryggvason úr SA varð annar með 493 stig /18x og í [...]

3008, 2024

Íslandsmótið í 300m liggjandi verður 14.sept í Höfnum

Íslandsmeistaramótið í riffilkeppninni 300 metrum liggjandi "prone" verður haldið á skotsvæðinu í Höfnum laugardaginn 14.september.

2508, 2024

Íslandsmeistaramótinu í Skeet lokið

Ólympíufarinn Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands jafnaði í dag, á Íslandsmeistaramótinu á Akureyri, eigið Íslandsmet í haglabyssugreininni Skeet, 122 stig af 125 mögulegum. Skotserían var glæsileg, 25-24-24-24-25. Í úrslitunum í karlaflokki varð Hákon svo [...]

Flokkar

Go to Top