Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2501, 2024

Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur var mjög fjölmennur

Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur fór fram í gærkvöldi og mættu 71 félagsmaður á fundinn. Bjarni Sigurðsson var endurkjörinn formaður SK en tveir voru í framboði. Nánar má lesa um fundinn hérna.

2201, 2024

Landsmót í riffilgreinunum í Kópavogi um helgina

Landsmót STÍ í riffilgreinunum fór fram í Digranesi í Kópavogi um helgina. Í 50 m Prone sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 625,6 stig, í öðru sæti Jórunn Harðardóttir úr SR með 607,1 stig [...]

1701, 2024

Þjálfaramenntun í fjarnámi hefst 5.febrúar

Vorfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 5. febrúar nk og verður í boði að taka 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ.  Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur fimm vikur. Námið er almennur hluti menntakerfisins [...]

601, 2024

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í Kópavogi

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu á 25 metra færi fór fram í dag hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs í Digranesi. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 554 stig, Friðrik Goethe úr SFK varð annar með 532 stig [...]

501, 2024

Hákon Þór Svavarsson í Ólympíuhóp ÍSÍ

Hákon Þór Svavarsson, haglabyssuskytta úr Skotíþróttafélagi Suðurlands er í 8 manna Ólympíuhóp ÍSÍ.. nánar má lesa um hópinn á fréttasíðu ÍSÍ hérna.

401, 2024

Jórunn og Jón Þór fengu afhentar viðurkenningar í dag

Skotþróttamenn ársins 2023 þau Jórunn Harðardóttir og Jón Þór Sigurðsson fengu afhentar viðurkenningar sínar í kvöld. Það var gert samhliða vali á Íþróttamanni Ársins í hófi sem ÍSÍ og samtök íþróttafréttamanna standa árlega fyrir. Var [...]

Flokkar

Go to Top