Stjórnarfundir

Stjórnarfundur 21.11.2025

Stjórnarfundur STÍ haldin á Teams kl. 12:00 Mættir eru: Magnús Ragnarsson, Halldór Axelsson, Guðmundur Kr. Gíslason, Valur Richter, Ómar Örn Jónsson Dagsskrá fundar: Formannafundur STÍ Tilllaga að dagssetningu, fimmtudaginn 11. desember kl. 17:00-19:00 og verði fundurinn haldinn á Teams. Fundardagsskrá rædd - nokkrir fundarpunktar ræddir Innra starf félagana og hvernig STÍ getur stutt félögin Þjálfaramál [...]

By |2025-11-21T13:35:15+00:00November 21st, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 21.11.2025

Stjórnarfundur 14.11.2025

Stjórnarfundur STÍ 14.11.2025 haldin á Teams kl. 12:00 Mættir eru: Halldór Axelsson, Magnús Ragnarsson, Heiða Lára, Ómar Örn Jónsson. Valur Richter er fjarverandi vegna þáttöku í HM í kúlugreinum. Dagnsskrá fundar Halldór fer yfir helstu mál sem eru í gangi núna. Tímabilið hjá ISSF er í raun lokið á þessu ári. HM er síðasta mótið [...]

By |2025-11-14T12:55:29+00:00November 14th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 14.11.2025

Stjórnarfundur STÍ 31.10.2025

Stjónarfundur STÍ haldin á Teams kl. 12:00 Mættir eru: Halldór Axelsson, Guðmundur Kr. Gíslason, Jórunn Harðardóttir, Magnús Ragnarsson, Valur Richter, Heiða Lára Dagsskrá fundar Aðalfundur ESC - Halldór Halldór fór yfir aðafund Evrópska skotsambandsins. Alexander Ratner var kosinn aftur sem forseti ESC til 4 ára. Ísland kaus Nissinen, en hún hlaut ekki kosningu. 7 af [...]

By |2025-10-31T13:06:38+00:00October 31st, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur STÍ 31.10.2025

Stjórnarfundur 17.10.2025

Stjórnarfundur STÍ haldinn á Teams 17.10.2025 kl. 12:00 Mættir eru: Halldór Axelsson, Jórunn Harðardóttir, Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir,  Guðmundur Kr. Gíslason, Ómar Örn Jónsson Dagskrá: Undanfarin verkefni og framhald. Jórunn fer yfir vinnustofu í riffilgreinum með Anne Grete sem var haldin síðustu helgi. Námskeiðið fór mjög vel fram og mikil ánægja með það. Það var tveir [...]

By |2025-10-24T11:24:25+00:00October 17th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 17.10.2025

Stjórnarfundur 03.10.2025

Stjórnarfundur STÍ haldin á Teams kl. 12:00 Mætt eru: Halldór Axelsson, Guðmundur Kr. Heiða Lára, Valur Richter, Magnús Ragnarsson Dagskrá fundar: Umræða um sér styrki til handa nýbökuðum Evrópu og Heimsmeisturum í riffil greinum, Jóni Þóri Sigurðssyni og Jóhannesi Frank Jóhannessyni. Rætt um styrki vegna árangurs. Lagt til að styrkja þá sérstaklega vegna þessa frábær [...]

By |2025-10-03T13:14:14+00:00October 3rd, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 03.10.2025

Stjórnarfundur 26.09.2025

Stjórnarfundur á teams kl. 12:00 Mætt eru: Magnús Ragnarsson, Halldór Axelsson, Valur Richter og Ómar Örn Jónsson Forföll boðuðu: Guðmundur Kr. Gíslason, Jórunn Harðardóttir Dagsskrá fundar Nýr heimsmeistari í Bench Rest Jóhannes Frank Jóhannesson. Stjórn fer yfir árangur Jóhannes Frank á heimsmeistaramóti WBSF sem haldið er í St.Louis í Bandaríkjunum. tæplega 100 manns keppa á [...]

By |2025-09-26T13:06:41+00:00September 26th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 26.09.2025

Stjórnarfundur 19.09.2025

Stjórnarfundur haldin á teams kl. 12:00 Mættir eru: Jórunn Harðardóttir, Magnús Ragnarsson, Halldór Axelsson, Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir, Ómar Örn Jónsson og Valur Richter Dagskrá: Málefni Bench Rest. Heiða Lára lagði fram Samantekt um HM í Finnlandi Formaður vill koma á framfæri skilaboðum varðandi BR mál. Leggur áherslur á að málefni BR verði hjá BR nefndinni. [...]

By |2025-09-19T13:58:24+00:00September 19th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 19.09.2025

Stjórnarfundur 12.09.2025

Stjórnarfundur haldin á Teams hóft kl. 12:00 Mættir eru Guðmundur Kr. Gíslason, Halldór Axelsson, Jórunn Harðardóttir, Magnús Ragnarsson, Ómar Örn Jónsson, Valur Richter og Heiða Lára Guðmundsdóttir Fundardagsskrá: Halldór vildi koma á framfæri þeim fréttum um að STÍ hefði fengið staðfest að Hákon Þór Svavarsson hafi fengið Olympic Solidarity styrk sem tryggir honum 900 dollara [...]

By |2025-09-14T00:01:13+00:00September 12th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 12.09.2025

Stjórnarfundur 05.09.2025

Stjórnarfundur STÍ haldin á Teams. Fundur hefst kl. 12:00 Mættir á fund eru: Halldór Axelsson, Heiða Lára, Jórunn Harðardóttir, Valur Richter og Magnús Ragnarsson Fundardagsskrá: Bréf til ráðuneytis vegna nýrra reglugerða. Bréf lagt fram til kynningar sem sent verður á Dómsmálaráðuneyti. Lagt til að Jórunn, Guðmundur og Magnús myndu sitja fund með ráðuneytinu ef fundarboð [...]

By |2025-09-05T13:13:08+00:00September 5th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 05.09.2025

Stjórnarfundur 29.08.2025

Stjórnarfundur 29.08.2025 á haldin á Teams kl. 12:00 Mættir eru Halldór Axelsson, Magnús Ragnarsson, Guðmundur Kr. Gíslason og Valur Richter, Magnús Ragnarsson er fundarritari Dagsskrá fundar: Yfirferð á undanförnum verkefnum og hvað er framundan Eignuðumst í fyrsta skipti Evrópumeistara í skotíþróttum og er það gríðarlegt afrek, en jafnframt mikið afrek þvert á íþróttir hér heima. [...]

By |2025-09-03T18:40:47+00:00August 29th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 29.08.2025

Stjórnarfundur 13.06.2025

Stjórnarfundur 13.06.2025 kl. 12:00 haldin á Teams Mætt eru Halldór Axelsson, Jórunn Harðardóttir, Heiða Lára, Magnús Ragnarsson, Ómar Örn Jónsson, Valur Richter og Guðmundur Kr. Dagsskrá fundar Verkefni framundan Farið yfir umsóknir, m.a. launasjóð ÍSÍ. Áhyggjur vegna ríkisstjórnarskipti uppá fjármagn sem fyrri ríkisstjórn lofað Rætt um möguleika með launasjóðinn, varðandi þjálfara eða afreksíþróttamenn. Möguleikar eru [...]

By |2025-06-13T13:03:04+00:00June 13th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 13.06.2025

Stjórnarfundur 23.05.2025

Stjórnarfundur 23.05.2025 kl 12:00 haldinn á Teams Mætt eru: Halldór Axelsson, Guðmundur Kr. Gíslason, Jórunn Harðardóttir, Magnús Ragnarsson, Heiða Lára, Valur Richter, Þing ÍSÍ. Halldór fór yfir ÍSÍ þingið ( Íþróttaþing). Nýr forseti ÍSÍ, Willum Þór var kosin með yfirgnæfandi meirihluta. Reifaði fundinn. Farið yfir lagabreytingar sem voru gerðar á þinginu. Nokkur stórar breytingar er [...]

By |2025-05-23T13:20:55+00:00May 23rd, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 23.05.2025

Stjórnarfundur 9.5.2025

Stjórnarfundur 9.5.2025 Mætt eru: Magnús Ragnarsson, Halldór Axelsson, Guðmundur Kr., Jórunn Harðardóttir, Ómar Örn Jónsson og Heiða Lára   Dagskrá: Heimasíða. Magnús fór fyrir stöðu heimasíðunnar og vinnu sem hann er að fara í með það að leiðarljósi að gera síðuna símavænni, uppfæra mótaskrá og setja meira af upplýsingum. Einnig fyrirhugað að fara í tilraunaverkefni [...]

By |2025-05-09T14:48:11+00:00May 9th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 9.5.2025

Stjórnarfundur 2.5.2025

Fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar. Haldinn á Teams kl. 12:00 Mættir: Halldór Axelsson, Jórunn Harðardóttir, Guðmundur Kr. Gíslason. 1. Ný stjórn skiptir með sér störfum, samþykkt með öllum atkvæðum og skilaboðum  frá Magnúsi að hann taki áfram að sér ritarastörf að stjórnskipan verði óbreytt. 2. Jórunn segir frá námskeiðshaldi í riffillgreinum með Anne Grethe Jeppesen sem [...]

By |2025-05-02T22:11:04+00:00May 2nd, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 2.5.2025

Stjórnarfundur 11.04.2025

Stjórnarfundur 11.4.2025 kl 12:00 Mættir eru: Guðmundur Kr,  Ómar Örn, Magnús Ragnarsson, Halldór Axelsson, Jórunn Harðardóttir, Heiða Lára Dagsskrá Námskeið og önnur verkefni framundan. Afreksmótunarnámskeið með Peter er að verða frágengið. Einnig er í vinnslu að fá Mark. Farið yfir stuðningshóp á vegum ÍSÍ sem eru í boði fyrir afreksfólk. Farið yfir verkefni með Anne [...]

By |2025-05-09T14:49:37+00:00April 11th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 11.04.2025

Stjórnarfundur 4.4.2025

Mætt eru: Halldór Axelsson, Sigurður Ingi Jónsson, Magnús Ragnarsson, Guðmundur Kr. Gíslason, Ómar Örn Jónsson, Heiða Lára   Dagskrá:   Verkefni framundan, námskeið og mót. Halldór fór yfir námskeið og afreksmótunarátak, en STÍ fekk úthlutunn til þessara verkefna. Styrkur 1,7 miljónir sem eru eyrnamerkt þessu verkefni. Afreksmótun. Þetta er ætlað fyrir ungmenni undir 21 árs [...]

By |2025-05-09T14:48:58+00:00April 4th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 4.4.2025

Stjórnarfundur 10.03.2025

Stjórnarfundur STÍ 10.3.20 Mætt eru Halldór, Magnús, Heiða Lára, Ómar Örn, Sigurður Ingi og Guðmundur Kr.   Dagskrá:   Skotþing. Skotþing 26. Apríl. Búið að fá ÍSÍ til að skoða samþykktir sambandsins sem sáu ekki annmarka. Engar nauðsynlegar breytingar sjáanlegar. Farið yfir nefndir og athugað með áhuga á nefndarstörfum. Bréf v. bench rest. Bréf móttekið [...]

By |2025-05-15T23:02:48+00:00March 10th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 10.03.2025

Stjórnarfundur 10.01.2025

Stjórnarfundur STÍ 10.01.2025   Mætt eru Guðmundur, Halldór, Jórunn, Aðalheiður, Ómar Örn, Sigurður Ingi og Magnús Ragnarsson Mótaskrá. Athugasemdir við mótaskrá hagalagreina en STÍ óskaði eftir 4 landsmótum og 1 Íslandsmóti en núna eru 5 landsmót og verður það leiðrétt. Umfram mót verða opin mót og opin innanlandsmót. Vantar fleiri mót í Benchrest. Komin inn [...]

By |2025-05-15T23:04:34+00:00January 10th, 2025|Comments Off on Stjórnarfundur 10.01.2025
Go to Top