Stjórnarfundur 21.11.2025
Stjórnarfundur STÍ haldin á Teams kl. 12:00 Mættir eru: Magnús Ragnarsson, Halldór Axelsson, Guðmundur Kr. Gíslason, Valur Richter, Ómar Örn Jónsson Dagsskrá fundar: Formannafundur STÍ Tilllaga að dagssetningu, fimmtudaginn 11. desember kl. 17:00-19:00 og verði fundurinn haldinn á Teams. Fundardagsskrá rædd - nokkrir fundarpunktar ræddir Innra starf félagana og hvernig STÍ getur stutt félögin Þjálfaramál [...]