Mót og úrslit

Fyrsta Landsmóti STÍ í Skeet í sumar fór fram í Reykjavík um helgina

Fyrsta Landsmót sumarsins í Ólympísku skotgreininni Skeet fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. 19 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 83 stig, Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð önnur með 80 stig og Guðrún Hjaltalín úr Skotfélagi Akraness þriðja með 56 stig. Í [...]

By |2020-06-15T07:13:12+00:00June 14th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrsta Landsmóti STÍ í Skeet í sumar fór fram í Reykjavík um helgina

Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag

Fyrsta Landsmót sumarsins í fór fram í dag. Keppt var í Norrænu Trappi á Blönduósi. Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði, Jóhann Halldórsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð annar og í þriðja sæti Lúther Ólason úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki mætti einn keppandi Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss og eins í unglingaflokki, Felix Jónsson úr [...]

By |2020-06-07T16:43:02+00:00June 6th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag

Íþróttastarf að komast í eðlilegt horf

Nú hefur Heilbrigðisráðherra gefið út nýjar reglur vegna COVID ástandsins og gefur það íþróttafélögum kost á að hefja starf að nýju. Nánar má lesa um þetta hérna. Mótahald aðildarfélaga STÍ verður nú með venjulegu formi frá og með 1.júní. Fyrsta landsmótið verður á Blönduósi dagana 6.-7.júní og verður þar keppt í haglabyssugreininni Norrænt Trap. Skráningu [...]

By |2020-05-27T09:17:59+00:00May 27th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íþróttastarf að komast í eðlilegt horf

Stöðluð skammbyssa í dag

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 540 stig, annar varð Karl Kristinsson úr SR með 526 stig og í þriðja sæti hafnaði Þórður Ívarsson úr SA með 523 stig. Nánar á úrslitasíðunni

By |2020-02-23T18:43:25+00:00February 23rd, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Stöðluð skammbyssa í dag

Landsmót í loftbyssugreinum í Kópavogi

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var haldið í Kópavogi á laugardaginn. Í loftskammbyssu karla sigraði Ásgeir Sigurgeirsson úr SR með 578 stig, annar varð Peter Martisovic úr SFK með 544 og í þriðja sæti hafnaði Karl Kristinsson úr SR einnig með 544 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Haðrardóttir úr SR með 548 stig og Aðalheiður Lára [...]

By |2020-02-27T10:11:51+00:00February 22nd, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í loftbyssugreinum í Kópavogi

Jón Þór jafnaði Íslandsmetið

Landsmót STÍ í 50m Riffli fór fram í Kópavogi laugardaginn 8.febrúar. Í karlaflokki jafnaði Jón Þór Sigurðsson úr SFK eigið Íslandsmet með 623,7 stig. Í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 618,2 stig og Guðmundur Valdimarsson úr SÍ þriðji með 613,5 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit SÍ með 1817,4 stig, sveit SFK [...]

By |2020-02-12T21:19:13+00:00February 12th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór jafnaði Íslandsmetið

Landsmót í Þrístöðu í Kópavogi á sunnudaginn

Landsmót í Þrístöðu-riffli fór fram í Kópavogi á sunnudaginn. Guðmundur Helgi Christensen úr SR sigraði með 1,112 stig, Theodór Kjartansson úr SK varð annar með 1,010 stig og þriðji varð Valur Richter úr SÍ með 1,008 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 1,089 stig og Guðrún Hafberg úr SFK varð önnur með [...]

By |2020-02-11T08:55:49+00:00February 11th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Þrístöðu í Kópavogi á sunnudaginn

Reykjavíkurleikarnir fóru fram um helgina í Laugardalshöll

Keppni í Loftskammbyssu fór fram á laugardeginum á Reykjavíkurleikunum. Í úrslitum sigraði Ívar Ragnarsson með 236,3 stig, Peter Martisovic frá Slóvakíu varð annar með 224,1 stig og Jón Þór Sigurðsson varð þriðji með 203,7 stig. Sóley Þórðardóttir stóð sig frábærlega í úrslitunum og endaði þar í 6.sæti með 142,1 stig. Það er nýtt Íslandsmet unglinga [...]

By |2020-02-02T13:46:30+00:00February 2nd, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Reykjavíkurleikarnir fóru fram um helgina í Laugardalshöll

Jón Þór að gera það gott í Danmörku

Jón Þór Sigurðsson riffilskytta keppti á Aarhus Open í 50m liggjandi fyrr í mánuðinum. Keppti hann í fjórum mótum og uppskar 1 gull, 1 silfur og tvö brons. Skorin hjá honum voru einnig mjög góð, 619,2 - 622,7 - 621,6 og 622,5 stig. Íslandsmet hans er 623,7 stig sem hann setti vorið 2016.

By |2020-01-26T19:11:53+00:00January 26th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór að gera það gott í Danmörku
Go to Top