RIG leikarnir 24. til 25.janúar
Skotfimi er eins og áður hluti af Reykjavík International Games (RIG) sem fara fram helgina 24.-25. janúar 2026. Keppt verður í opnum einstaklingsflokki fullorðinna og unglinga í loftskammbyssu og loftriffli. Keppt verður til úrslita í báðum greinum þar sem efstu 8 keppendur í hvorum flokki halda áfram í úrslit. Ef færri en átta keppendur taka þátt [...]
















