Mót og úrslit

Íslandsmótum frestað

Íslandsmótunum í skammbyssugreinunum sem fara áttu fram um helgina, hefur verið frestað til 12.-13.apríl. Sportbyssan hefst að loknu landsmótinu í Loftskammbyssu  á laugardeginum og Grófbyssan að loknu landsmóti í Loftriffli á sunnudeginum.

By |2025-03-11T12:10:14+00:00March 11th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótum frestað
  1. 1
  2. 2

Keflavík Open í loftgreinunum í dag

Keflavík Open í Loftgreinum var haldið í dag í loftaðstöðu Skotdeildar Keflavíkur á Sunnubrautinni. Keppt var í opnum flokki og í Loftskammbyssu sigraði Jórunn Harðardóttir frá Skotfélagi Reykjavíkur með 550 stig, í örðu sæti var Ívar Ragnarsson frá Skotíþróttafélagi Kópavogs með 541 stig, í þriðja sæti var svo hún Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir frá Skotfélagi Snæfellsness [...]

By |2025-02-15T18:51:21+00:00February 15th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Keflavík Open í loftgreinunum í dag

Breyting á Íslandsmótinu í Skeet 2025

Af óviðráðanlegum orsökum varð að breyta dagsetningu á Íslandsmótinu í Skeet sem átti að vera dagana 15.-17.ágúst en verður í staðinn 8.-10.ágúst

By |2025-02-07T14:17:49+00:00February 7th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Breyting á Íslandsmótinu í Skeet 2025

Parakeppni í skotfimi á RIG

Í fyrsta sinn á Íslandi var keppt í parakeppni í Loftskammbyssu á RIG. Fjögur pör tóku þátt að þessu sinni en sveit Skotfélags Reykjavíkur skipuð þeim Jórunni Harðardóttur og Magna Þór Mortensen sigraði með 520 stig, sem skráist sem nýtt Íslandsmet. Sameinuð sveit með þeim Adam Inga H.Frankssyni úr Skotíþróttafélagi Kópavogs og Elísabetu X. Sveinbjörnsdóttur [...]

By |2025-01-27T07:12:53+00:00January 26th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Parakeppni í skotfimi á RIG
  1. 1
  2. 2
  3. 3

Keppni í Loftriffli lokið á RIG í Laugardalshöll

Keppni í Loftriffli á Reykjavíkurleikunum er nú lokið. Í unglingaflokki sigraði Sigurlína Wium Magnúsdóttir með 566,8 stig, Úlfar Sigurbjarnarson varð annar með 521,1 stig og bronsið hlaut Starri Snær Tómasson með 348,2 stig. Þau koma öll úr Skotfélagi Reykjavíkur. Í opna flokknum sigraði Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 236,4 stig, Jórunn Harðardóttir einnig [...]

By |2025-01-27T07:20:49+00:00January 26th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Keppni í Loftriffli lokið á RIG í Laugardalshöll
  1. 1
  2. 2
  3. 3

Úrslit í Loftskammbyssu á RIG

Keppni í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum er nú lokið. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 230,8 stig (563), Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur varð önnur með 227,4 stig (547) og bronsið hlaut Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 207,7 stig (559). Elísabet X. Sveinbjörnsdóttir hlaut gullið í unglingaflokki með 498 [...]

By |2025-01-25T19:34:00+00:00January 25th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Úrslit í Loftskammbyssu á RIG

RIG 2025 skorin í beinni

Hægt er að fylgjast með skorinu á RIG-leikunum í beinni hérna.

By |2025-01-25T16:10:52+00:00January 25th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on RIG 2025 skorin í beinni

RIG riðlarnir komnir hérna

Hérna má sjá riðlana í Loftskammbyssu og Loftriffli á RIG-leikunum í Laugardalshöll um helgina. Í loftskammbyssu er keppt í 3 riðlum sem hefjast kl. 9-11 og 13.  Síðan má reikna með að úrslit (finalinn) hefjist um kl.15:00.  Í loftriffli er keppt í 2 riðlum sem hefjast kl. 9 og 11. Úrslit hefjast svo um kl. [...]

By |2025-01-23T11:25:25+00:00January 23rd, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on RIG riðlarnir komnir hérna

Mótaskrá haglagreina komin og drög að bench rest

Mótaskrá haglabyssugreina er nú komin út. Drögin að bench rest skránni eru einnig birt en hún ætti að verða klár um næstu helgi. Nánar hérna

By |2025-01-19T15:07:06+00:00January 19th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Mótaskrá haglagreina komin og drög að bench rest
  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. 4

Skráning á RIG 2025 stendur nú yfir

Skráning á RIG 2025-Reykjavíkurleikana stendur nú yfir. Skráningu skal senda með tölvupósti á sti@sti.is RIG - Reykjavik International Games January 5 at 12:20 PM  · Skotfimi á Reykjavík International Games 2025 Keppt verður í skotfimi dagana 25-26. janúar, 2025 Búist er við æsispennandi keppni, en keppnin fer fram á 3 og 4 hæð í Laugardalshöllinni Kynntu þér frekar skotfimi [...]

By |2025-01-12T09:28:00+00:00January 12th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Skráning á RIG 2025 stendur nú yfir
Go to Top