Landsmót í loftbyssugreinunum í dag
Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í keppni með loftskammbyssu og loftriffli fór fram í aðstöðu Skotfélags Reykjavíkur í Egilshöllinni í dag. Í loftskammbyssu sigraði Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 552 stig, Bjarki Sigfússon úr sama félagi varð annar með 540 stig og Magnús Ragnarsson úr Skotíþróttafélaginu Skyttur varð þriðji með 534 stig. Elísabet X. Sveinbjörnsdóttir [...]















