Kvennakeppninni í Skeet lauk í dag á Ólympíuleikunum í París. Francisca CROVETTO CHADI frá Chile sigraði (120/55-7) eftir bráðabana við Amber Jo Rutter frá Bretlandi (122/55-6) en bronsið vann Austen Jewell Smith frá Bandaríkjunum (122/45).
Kvennakeppninni í skeet á Ólympíuleikunum lauk í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-08-04T15:19:15+00:00August 4th, 2024|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Kvennakeppninni í skeet á Ólympíuleikunum lauk í dag